Náðu í appið
Frozen

Frozen (2013)

Frosinn

"Einu sinni var ..."

1 klst 42 mín2013

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic75
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða fjallamanni Kristoff, hreindýrinu hans Sven og hinum skrýtna snjókarli Olaf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jennifer Lee
Jennifer LeeLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Hans Christian Andersen
Hans Christian AndersenHandritshöfundur
Shane Morris
Shane MorrisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd og fékk Óskarinn fyrir besta frumsamda lag í bíómynd: "Let It Go" eftir Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez