Wish (2023)
Ósk
"Be careful what you wish for."
Hér segir frá hinni ungu Asha sem óskar sér og fær beinskeittara svar en hana hafði nokkru sinni órað fyrir þegar óþekk stjarna kemur til...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Hér segir frá hinni ungu Asha sem óskar sér og fær beinskeittara svar en hana hafði nokkru sinni órað fyrir þegar óþekk stjarna kemur til hennar beint af himnum ofan.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Nafn aðalpersónunnar Asha þýðir \"von\" á hindi, þjóðartungu Indverja.
Myndin er tileinkuð Burny Mattinson, goðsögn hjá Disney fyrirtækinu sem lést 27. febrúar 2023. Hann starfaði hjá Walt Disney Animation Studios í meira en 70 ár.
Þetta er þriðja teiknimynd leikarans Chris Pine sem fær dreifingu í kvikmyndahúsum. Hinar eru Rise of the Guardians (2012) og Spider-Man: Into the Spider-Verse (2018).
Helstu hlutverk í íslenskri talsetningu: Asha - Stefanía Svavarsdóttir, Magnifíkó kóngur - Guðjón Davíð Karlsson, Valentínó - Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Amaya drottning - Þórunn Lárusdóttir, Dalía - Aldís Amah Hamilton, Gabó - Kjartan Darri Kristjánsson,
Sabínó - Guðmundur Ólafsson, Sakína - Þórunn Erna Clausen, Símon - Ari Ísfeld Óskarsson, Hal - Katla Þórudóttir Njálsdóttir, Daríó - Oddur Júlíusson, Safí - Haraldur Ari Stefánsson og Basíma - Þórunn Jenný Qingsu Guðmundsdóttir.
Höfundar og leikstjórar

Chris BuckLeikstjóri
Aðrar myndir

Fawn VeerasunthornLeikstjóri

Allison MoorerHandritshöfundur

Jennifer LeeHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS

























