Soldið týpísk, en ekki slæm
Ég er frekar ánægður með að Tarzan sé síðasta myndin sem kom út á endurkomutímabilinu og Disney fór aðeins að breyta næstu myndum. Samanborið við aðrar myndir tímabilsins, þá hef...
"An immortal legend. As you've only imagined."
Myndin fjallar um líf Tarzan apafóstra.
Öllum leyfðMyndin fjallar um líf Tarzan apafóstra. Tarzan var munaðarlaus lítill drengur sem var alinn upp af apa að nafni Kala. Hann hélt að aparnir væru fjölskylda sín, þar til hann bjargar Jane Porter sem er í rannsóknarleiðangri í skóginum. Hann kemst þá að því að hann er maður. Núna þarf Tarzan að taka ákvörðun um það hvorri fjölskyldunni hann tilheyrir ...






Ég er frekar ánægður með að Tarzan sé síðasta myndin sem kom út á endurkomutímabilinu og Disney fór aðeins að breyta næstu myndum. Samanborið við aðrar myndir tímabilsins, þá hef...
Tarsan er enn eitt meistaraverkið frá Walt Disney, með svakalega flottum teikningum, flottri tónlist og að vanda góðum húmor. Allir kunna söguna um Tarsan en hann var einmitt alinn upp af ...
Tarzan er skemmtileg mynd ef þú ert 30 ára og eldri. Myndin er alltof þung fyrir yngri kynslóðina og hreint út sagt leiðinleg (heimild frá 7 ára frænda). Myndin er listræn og söguþráðu...
Mér finnst hún góð. Ég hló allavega mikið þegar ég fór á hana. Hún er vel teiknuð og er mjög góð, allavega er ég til að sjá hana aftur.
Sannkallað meistaraverk frá Disney-fyrirtækinu sem á að baki virtan og glæsilegan feril og er án nokkurs vafa það kvikmyndafyrirtæki sem á í sínu safni bestu teiknimyndir kvikmyndasögunn...
Þessi nýjasta mynd Disney er gerð eftir sögunni um Tarzan sem missir foreldra sína sem smábarn og er alinn upp af górillum. Mikið hefur greinilega verið notast við tölvur í teikningu mynd...