Náðu í appið
Enchanted

Enchanted (2007)

Töfraprinsessan

"The real world and the animated world collide."

1 klst 47 mín2007

Giselle er undurfögur stúlka sem á heima í ævintýraheimi.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Giselle er undurfögur stúlka sem á heima í ævintýraheimi. Fjallmyndarlegur prins fellur kylliflatur fyrir henni og þau ætla að giftast en stjúpmóður hans er illa við hana og reynir að losa sig við hana með því að henda henni ofan í djúpan brunn. Brunnurinn reynist vera töfrahlið og áður en Giselle veit af er hún komin til New York. Hún botnar ekkert í harðneskju borgarbúa og á erfitt með að aðlagast lífinu þar. Hún kynnist lofuðum manni og dóttur hans en þótt kynnin séu stirð til að byrja með verða þau fljótt vinir og gott betur en það. Mun Giselle nokkurn tímann komast aftur til sinna heimakynna eða er hún dæmd til þess að horfa upp á mann sem hún er skotin í giftast annarri konu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Josephson EntertainmentUS
Andalasia Productions
Right CoastUS

Gagnrýni notenda (2)

Hugmyndin á bakvið þessa mynd fannst mér ansi góð. Myndin byrjar sem týpíks klassísk Disney teiknimynd, ekki ólík Mjallhvít. Allir eru syngjandi og villt dýr sópa gólf þegar þeim er s...

Hugljúf

★★☆☆☆

Sæt saga um teiknimyndapersónuna Giselle (Amy Adams) sem er göldruð út í alvöru okkar heim, nánar tiltekið New York. Teiknimyndapersónurnar eru að sjálfsögðu ansi íktar þegar þær rö...