Náðu í appið
102 Dalmatians

102 Dalmatians (2000)

"A Spotless New Tail Is Going To Be Unleashed"

1 klst 40 mín2000

Eftir að hafa fengið viðeigandi meðferð þá er Cruella De Vil sleppt úr fangelsi og er breytt kona.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic35
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa fengið viðeigandi meðferð þá er Cruella De Vil sleppt úr fangelsi og er breytt kona. Hún helgar sig nú hundum og góðum málefnum, og er himinlifandi að Chloe, skilorðseftirlitsmaðurinn hennar, á dalmatíuhunda og tengist hunda-góðgerðarsamtökum. En það að heyra klukkurnar í Big Ben hringja, getur breytt Cruella De Vil aftur í þá manneskju sem hún var, þannig að það er aðeins tímaspursmál hvenær hún fer aftur að girnast Dalmatíuhunda og breyta þeim í kápur og klæðnað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dodie Smith
Dodie SmithHandritshöfundur
Kristen Buckley
Kristen BuckleyHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Cruella Productions
Kanzaman S.A.M.MC

Gagnrýni notenda (2)

Í byrjun kvikmyndarinnar 102 Dalmatians sjáum við lækni og lögfræðing tala um geðheilsu Cruella De Vil, læknirinn segir að hún sé læknuð og stuttu seinna fær hún skilorð en ef hún br...

Það var með talsverði eftirvæntingu að ég fór með dætur mínar (3 og 5 ára) á þessa mynd. Eftir hefðbunda kynningu á öðrum myndum (m.a. kynningu á vampírumynd) þá hófst myndin. H...