Náðu í appið
Midsommar

Midsommar (2019)

"Let the festivities begin"

2 klst 27 mín2019

Þótt brestir séu komnir í samband þeirra Christians og Dani ákveður hann að bjóða henni með á miðsumarshátíð í Norður-Svíþjóð sem hann hafði upphaflega ætlað...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic72
Deila:
Midsommar - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þótt brestir séu komnir í samband þeirra Christians og Dani ákveður hann að bjóða henni með á miðsumarshátíð í Norður-Svíþjóð sem hann hafði upphaflega ætlað að fara á með tveimur bestu vinum sínum en án hennar. Í ljós kemur að „hátíðin“ er allt annars eðlis en þau hefðu getað ímyndað sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

B-Reel FilmsSE
Square PegUS