Náðu í appið
Beau Is Afraid

Beau Is Afraid (2023)

"From his darkest fears comes the greatest adventure"

2 klst 59 mín2023

Taugaveiklaður maður fer í súrrealíska ferð á heimaslóðir eftir að móðir hans deyr óvænt.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic63
Deila:
Beau Is Afraid - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Taugaveiklaður maður fer í súrrealíska ferð á heimaslóðir eftir að móðir hans deyr óvænt. Á leiðinni þarf hann að horfast í augu við sinn mesta ótta.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Höfundur myndarinnar, Ari Aster, lýsti myndinni upphaflega sem fjögurra klukkutíma langri martraðagrínmynd. Lengd myndarinnar er næstum þrír klukkutímar.
Fyrst átti myndin að heita Disappointment Blvd.
Það leið yfir Joaquin Phoenix á tökustað á meðan Patti LuPone, sem leikur móður Beau, var að leika í sínu atriði.
Aster hefur sagt að með myndinni hafi hann viljað að áhorfendur fengju að upplifa það hvernig væri að vera lúði (e. loser).

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

A24US
Square PegUS
IPR.VCFI
Access EntertainmentUS