Náðu í appið
Jacob's Ladder

Jacob's Ladder (1990)

Jacob´s Ladder

"The most frightening thing about Jacob Singer's nightmare is that he isn't dreaming."

1 klst 53 mín1990

Póstburðarmaðurinn Jacob Singer reynir hvað hann getur að ná utan um brotakennt líf sitt og minningar.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Póstburðarmaðurinn Jacob Singer reynir hvað hann getur að ná utan um brotakennt líf sitt og minningar. Hann er þjakaður af ofskynjunum, endurliti í leiftursýn úr fortíðinni, þegar hann var kvæntur maður og átti son sem nú er látinn, og til stríðsins í Víetnam, og samsærishugmyndum. Nýja eiginkonan reynir hvað hún getur að hjálpa honum, en mörkin milli veruleika og ofskynjana, verða sífellt óskýrari.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Carolco PicturesUS