Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fatal Attraction 1987

A look that led to an evening. A mistake he'll regret...FOR THE REST OF HIS LIFE.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Dan Gallagher er farsæll lögfræðingur í New York sem á fallega konu, Beth, og sex ára dóttur, en eyðir einnig helgi með ritstjóranum Alex Forrest. Hann lítur á þetta sem skyndikynni, en Alex hefur eitthvað annað og meira í huga, eins og hún gefur skýrt til kynna þegar helgin er að klárast. Þegar hann segir henni eins skýrt og hann getur að þeirra samband... Lesa meira

Dan Gallagher er farsæll lögfræðingur í New York sem á fallega konu, Beth, og sex ára dóttur, en eyðir einnig helgi með ritstjóranum Alex Forrest. Hann lítur á þetta sem skyndikynni, en Alex hefur eitthvað annað og meira í huga, eins og hún gefur skýrt til kynna þegar helgin er að klárast. Þegar hann segir henni eins skýrt og hann getur að þeirra samband eigi sér ekki framtíð, þá byrjar Alex að elta hann, hringja í hann heim og í vinnuna, og kemur jafnvel heim til hans og hittir Beth. Alex er heltekin af Gallagher, og þekkir engin mörk, og verður sífellt ofbeldishneigðari, og að lokum stofnar þetta lífi Dan og fjölskyldunnar í hættu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.04.2020

Þessar unglingamyndir skaltu forðast á Netflix

Súrir tímar kalla á súrar dægrastyttingar. Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og virðist vera nóg framboð efnis sem hentar hverjum og einum. Því kemur það ekki ...

31.07.2018

Nýtt Ósiðlegt tilboð á leiðinni

Endurgerð kynlífs-drama kvikmyndarinnar Indecent Proposal er nú á leiðinni, en handritshöfundur er sá sami og gerði handritið að Emily Blunt tryllinum The Girl on the Train, Erin Cressida Wilson. Wilson vinnur nú að ha...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn