Aðalleikarar
Leikstjórn
Þessi mynd var svo sem allt í lagi, svona týpísk mynd um framhjáhald. Richard gere virðist vera í hamingjusamlega giftur þar til einn slæman veðurdag fer konan að halda framhjá með yngri manni, og allt fer á hinn versta veg.
Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð í bíó lengi. Spennan er stöðug og mjög sérkennileg spenna. Myndin er mjög raunverulega í alla staði og frábærlega vel leikin. Þetta er þó ekki mynd sem maður fer á með sitt fyrsta deit, þá mæli ég frekar með mynd eins og About a Boy! En þetta er mynd sem þú og konan ættuð að sjá saman ef þið hafið verið lengur saman í 5 ár!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Susannah Grant, William Broyles Jr.
Kostaði
$50.000.000
Tekjur
$119.137.784
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
5. júlí 2002
VHS:
8. janúar 2003