Papillon er dæmdur saklaus til lífstíðarfangelsisvistar á hinni illræmdu Djöflaeyju undan strönd S-Ameríku, sem er sannkallað helvíti á jörðu, umlukið sterkum hafstraumum sem oftast næ...
Papillon (1973)
"For Papillon survival was not enough .... he had to be free"
Henri "Papillon" Charierre er dæmdur í ævilangt fangelsi og fluttur til refsingar í frönsku Gíneu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Henri "Papillon" Charierre er dæmdur í ævilangt fangelsi og fluttur til refsingar í frönsku Gíneu. Í skipi á leiðinni þá hittir hann falsarann Louis Degas. Þeir bindast böndum sem munum endast í mörg mörg ár. Aðstæðurnar í fangelsinu eru hræðilegar og Papillion þráir að flýja. Fyrsta tilraun hans mistekst og honum er refsað með einangrunarvist í tvö ár. Næst tekst honum aðeins betur upp og hann nær að eyða góðum tíma með Mið Ameríku Indjánum. Hann næst hinsvegar á endanum og er látinn dúsa í 5 ár í einangrun. Þegar hann sleppur út þá ákveður hann að reyna í eitt skipti í viðbót.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Franklin J. SchaffnerLeikstjóri
Aðrar myndir

David CalderHandritshöfundur

Dalton TrumboHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Allied Artists PicturesUS
Solar Productions
Corona-General















