Náðu í appið
Planet of the Apes

Planet of the Apes (1968)

"Somewhere in the universe there must be something better than man. In a matter of time, an astronaut will wing through the centuries and find the answer. He may find the most terrifying one of all on the planet where apes are the rulers and man the beast."

1 klst 52 mín1968

Árið 3978 eftir krist lendir geimfar með fjórum mönnum innanborðs á fjarlægri plánetu.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic79
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið 3978 eftir krist lendir geimfar með fjórum mönnum innanborðs á fjarlægri plánetu. Einn af áhafnarmeðlimum dó í geimnum og hinir þrír fara út til að kanna plánetuna. Þeir komast fljótt að því að plánetan er mjög svipuð þeirra eigin. Þeir komast svo að því að plánetan er byggð af gáfuðum öpum. Einn mannanna er skotinn og drepinn og hinir eru teknir höndum og farið með þá í borg apanna. Þar er gerður heilauppskurður á einum þeirra og hann lendir í dauðadái. Hinn verður vinur nokkurra apa, en flestir óttast hann. Eftir að hafa farið fyrir rétt, þá flýr hann ásamt konu sem býr á plánetunni. Eftir að hafa hjálpað apavini sínum að sleppa frá réttarhöldum, þá flýr hann út í óbyggðir með konunni. Þar kemst hann að því að plánetan er kannski ekkert svo fjarlæg eftir allt saman ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pierre Boulle
Pierre BoulleHandritshöfundur
Michael Wilson
Michael WilsonHandritshöfundur

Framleiðendur

APJAC Productions
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Gamla Planet of the Apes er miklu betri heldur en hin ömurlega endurgerð Tim Burton. Charlton Heston leikur aðalhlutverkið hér, geimfara sem, eftir að hafa legið í dásvefni á ferð sinni um ...

Frábær vísindakáldsaga um geimfara sem brotlendir á plánetu sem stjórnað er af öpum. Þessi mynd er vel leikinn, með fínt handrit, og einum flottasta endi sem ég hef séð. Þessi mynd er ...

Stórskemmtileg tímamótamynd og hefur elst allþokkalega. Heston fer fyrir flokki geimfara sem... og allir vita söguna. Talsvert skemmtilegri og gáfulegri en endurgerðin að mínu viti. ...

Þessi mynd er mun betri en nýja Planet of the apes myndin. Myndin fjallar um geimfara sem brotlenda á einkennilegri plánetu sem er stjórnað af öpum. Charlton Heston er alveg frábær í myndinn...

Ef þú fílar vísindaskáldsögur þá er það allger SKYLDA að sjá þessa mynd. Það vita sennilega allir um hvað þessi mynd fjallar en fyrir þá sem vita það ekki fjallar hún um geimfara...

Myndir í sömu seríu