Náðu í appið
Charlie Says

Charlie Says (2018)

"Dreamers. Victims. Murderers."

1 klst 50 mín2018

Þrjár ungar konur Leslie Van Houten, Patricia Krenwinkel og Susan Atkins voru dæmdar til dauða í hinu alræmda Manson morðmáli, en þegar dauðarefsingunni yfir þeim...

Rotten Tomatoes59%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þrjár ungar konur Leslie Van Houten, Patricia Krenwinkel og Susan Atkins voru dæmdar til dauða í hinu alræmda Manson morðmáli, en þegar dauðarefsingunni yfir þeim var aflétt, var henni breytt í ævilangt fangelsi. Ung námskona fékk það hlutverk að heimsækja þær og kenna þeim. Í gegnum hana fá áhorfendur að kynnast því þegar konurnar átta sig á hryllilegum gjörðum sínum, en þær myrtu Hollywood leikkonuna Sharon Tate, eiginkonu leikstjórans Roman Polanski, þann 9. ágúst árið 1969. Þær voru hluti af Manson genginu, sem Charles Manson stjórnaði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Epic Level Entertainment
Roxwell FilmsUS