Charlie Says
2018
Dreamers. Victims. Murderers.
110 MÍNEnska
59% Critics 57
/100 Þrjár ungar konur Leslie Van Houten, Patricia Krenwinkel og Susan Atkins voru dæmdar til dauða í hinu alræmda Manson morðmáli, en þegar dauðarefsingunni yfir þeim var aflétt, var henni breytt í ævilangt fangelsi. Ung námskona fékk það hlutverk að heimsækja þær og kenna þeim. Í gegnum hana fá áhorfendur að kynnast því þegar konurnar átta sig á hryllilegum... Lesa meira
Þrjár ungar konur Leslie Van Houten, Patricia Krenwinkel og Susan Atkins voru dæmdar til dauða í hinu alræmda Manson morðmáli, en þegar dauðarefsingunni yfir þeim var aflétt, var henni breytt í ævilangt fangelsi. Ung námskona fékk það hlutverk að heimsækja þær og kenna þeim. Í gegnum hana fá áhorfendur að kynnast því þegar konurnar átta sig á hryllilegum gjörðum sínum, en þær myrtu Hollywood leikkonuna Sharon Tate, eiginkonu leikstjórans Roman Polanski, þann 9. ágúst árið 1969. Þær voru hluti af Manson genginu, sem Charles Manson stjórnaði.... minna