American Psycho fjallar um einsog nafnið ber til kynna um snar geðveikan mann sem hefur endalausa löngun til að drepa hvern sem er jafnvel sína nánustu.Hann er mikið að vinna hlusta á tónlis...
American Psycho (2000)
"Killer looks."
Patrick Bateman vinnur á Wall Street í New York í fyrirtæki föður síns, en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi, siðblint skrímsli, sem hatar heiminn...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Patrick Bateman vinnur á Wall Street í New York í fyrirtæki föður síns, en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi, siðblint skrímsli, sem hatar heiminn meira og meira með hverjum deginum sem líður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Christian Bale tilnefndur til ýmissa verðlauna fyrir leik sinn, þ.á.m. Empire Awards í Bretlandi.
Frægir textar
"Patrick: There is an idea of a Patrick Bateman - some kind of abstraction. But there is no real me. Only an entity, something illusory. And though I can hide my cold gaze and you can shake my hand and feel flesh gripping yours - and maybe you can even sense our lifestyles are comparable... I simply am not there."
Gagnrýni notenda (8)
Christian Bale þrátt fyrir að vera Breti að leika Kana er fullkominn sem Patrick Bateman. Hann er algerlega gallalaus. American Psycho er mynd lík Fight Club þar sem báðar myndirnar sýna va...
Ég mæli eindregið með þessari frábæru mynd og einnig að fólk lesi bókina( helst áður en farið er á myndina). Myndin nær bókinni fullkomlega og Bale er fullkominn í hlutverki Patrick ...
Snilld. Christian Bale er allgjör snillingur sem Patrick Bateman. Þetta er meistarastykki sem allir verða að vera búnir að sjá. Hún er líka þokkalega fyndinn, ég hef aldrei farið á svona ...
Ein af umtöluðustu og án vafa umdeildustu skáldsögum síðasta áratugar var hiklaust "American Psycho" sem skrifuð var af Bret Easton Ellis. Fólk af öllum stigum, stéttum og stöðu virtist ...
Að skrifa stuttlega um American Psycho er ómögulegt svo að ég mun fara ítarlega í efnið og hvet ég þá sem ekki hafa séð myndina né lesið bókina til að hætta að lesa núna.Ég ásamt...
Eftir að hafa heyrt dálítið um myndina og lesið gagnrýni var ég nokkuð sannfærður um að hér væri á ferðinni mynd sem mér ætti eftir að líka en sú var ekki raunin. Myndin er byggð...

























