Crimes and Misdemeanors (1989)
"A film about humanity."
Augnlæknirinn Judah Rosenthal hefur átt í ástarsambandi við Dolores í nokkur ár, og núna hótar hún að eyðileggja líf hans nema hann giftist henni.
Öllum leyfðSöguþráður
Augnlæknirinn Judah Rosenthal hefur átt í ástarsambandi við Dolores í nokkur ár, og núna hótar hún að eyðileggja líf hans nema hann giftist henni. Þegar bróðir hans Jack stingur upp á því við Judah að hann láti drepa Dolores, þá þarf Judah að glíma við stóra siðferðislega spurningu: að láta eyðileggja líf sitt eða morð. Á meðan er heimildarmyndagerðarmaðurinn Clifford Stern að reyna að gera kvikmynd um heimspekiprófessor, en í staðinn þá fær hann það verkefni að gera mynd um vinsælan sjónvarpsframleiðanda og mág sinn Lester, sem í huga Clifford stendur fyrir allt það sem hann fyrirlítur í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


















