Náðu í appið
Fantasia

Fantasia (1940)

The Concert Feature, Walt Disney's Fantasia

2 klst1940

Myndin er safn styttri mynda sem hver er gerð til að fylgja frægum tónverkum.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic96
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin er safn styttri mynda sem hver er gerð til að fylgja frægum tónverkum. „The Sorcerer‘s Apprentice“ segir frá Mikka Mús í hlutverk galdramanns sem fer yfir strikið í töfrum sínum, „The Rite of Spring“ segir sögu þróunarinnar frá einfrumungum til dauða risaeðlanna, „Dance of the Hours“ er gamansamur ballett með strútum, flóðhestum, fílum og krókódílum. „Night on Bald Mountain og „Ave Maria“ etja öflum myrkurs og ljóss hvort gegn öðru í stórri orrustu dags og nætur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS

Gagnrýni notenda (2)

Einstök og verulega áhrifamikil

★★★★★

Með samvinnu teiknara Disney og sinfóníu Leopold Stokowski kemur ein athyglisverðasta og ljóðrænasta kvikmyndaupplifun sem ég hef orðið fyrir. Með nær engu handriti (fyrir utan það sem k...

Fantasia Disneys er óumdeilanlega eitt af meistaraverkum kvikmyndasögunnar. Walt Disney sjálfur átti frumkvæðið að þessari mynd og hann vann með meistara Leopold Stokowski, sem á þeim tím...