Náðu í appið
The Hustler

The Hustler (1961)

"They Called Him "

2 klst 14 mín1961

"Fast" Eddie Felson er knattborðsleikari ( pool ) og bragðarefur.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic90
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

"Fast" Eddie Felson er knattborðsleikari ( pool ) og bragðarefur. Hann er mjög hæfileikaríkur, en býr fyrir sjálfseyðingarhvöt. Hann skorar hinn goðsagnakennda "Minnesota Fats" á hólm í knattborðsleik þar sem mikið er lagt undir, en hann tapar leiknum. Nú er hann blankur og búinn að missa umboðsmann sinn. Það er á brattann að sækja fyrir Felson, sem þarf núna að endurheimta sjálfstraustið og komast aftur í stuð í knattborðsleiknum. Það er ekki fyrr en hann er kominn alveg á botninn að hann samþykkir að vinna fyrir hinn miskunnarlausa og harða umboðsmann Bert Gordon. Gordon samþykkir að fara með honum í ferðalag til að kenna honum öll helstu trixin í bókinni. En Felson áttar sig fljótt á því að leiðin á toppinn gæti kostað hann sálina, og jafnvel kærustuna. Mun hann ákveða að þetta sé of dýru verði keypt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sidney Carroll
Sidney CarrollHandritshöfundur

Framleiðendur

Rossen Films
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (1)

Paul Newman er hreint rafmagnaður í einu af sínum allra frægustu og bestu hlutverkum sem ballskákarsnillingurinn og bragðarefurinn Eddie Felson sem fæst við stóra karla og litla á borðinu e...