Náðu í appið

Michael Constantine

Þekktur fyrir : Leik

Michael Constantine (fæddur Gus Efstratiou (Ευστρατίου); 22. maí 1927 – 31. ágúst 2021) var bandarískur leikari. Hann er þekktastur fyrir túlkun sína á Kostas „Gus“ Portokalos, grískum faðir Toula Portokalos (Nia Vardalos) með Windex flösku í kvikmyndinni My Big Fat Greek Wedding (2002).

Áður fyrr hlaut hann lof fyrir sjónvarpsstörf sín, sérstaklega... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Hustler IMDb 7.9
Lægsta einkunn: The Juror IMDb 5.7