Náðu í appið
Waves

Waves (2019)

2 klst 15 mín2019

Tyler er efnilegasti glímukappinn í skólanum sínum en hann á sér leyndarmál.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic80
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tyler er efnilegasti glímukappinn í skólanum sínum en hann á sér leyndarmál. Meiðsli í öxl hafa neytt hann til þess að stela sterkum verkjalyfjum frá pabba sínum. Málin flækjast enn frekar þegar kærastan hans segir honum að hún sé ólétt. Waves fylgir eftir fjölskyldu í úthverfi í Suður-Flórída – og ástríkum en stjórnsömum föðurnum – þar sem þau takast á við ástina, fyrirgefninguna og tengjast á ný eftir óvæntan missi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A24US
Bron StudiosCA
JW FilmsUS
Guy Grand Productions