Krisha (2015)
Krisha snýr aftur til fjölskyldu sinnar eftir langa baráttu við áfengisfíkn.
Deila:
Söguþráður
Krisha snýr aftur til fjölskyldu sinnar eftir langa baráttu við áfengisfíkn. Það sem hefst sem fallegur vitnisburður um vilja og getu fjölskyldunnar til að fyrirgefa snýst fljótt upp í andhverfu sína þegar gömul sár ýfast upp og gremja brýst upp á yfirborðið. Myndin vann bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á South by Southwest hátíðinni 2015.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Trey Edward ShultsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Hoody Boy ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Myndin vann bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á South by Southwest hátíðinni 2015.
















