Náðu í appið
Back Roads

Back Roads (2018)

"Veistu hver þú ert?"

1 klst 41 mín2018

Árið er 1993 í kolanámubænum Laurel Falls í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1993 í kolanámubænum Laurel Falls í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Ofbeldishneigður faðir Harley er skotinn og myrtur, og móðir hans fer í fangelsi sökuð um glæpinn. Hann þarf að sjá um sig og þrjár yngri systur sínar í kjölfarið, og verður að sleppa menntaskólanum. Næstu tvö árin koma fjölskylduleyndarmál smátt og smátt upp á yfirborðið. Mun sálfræðimeðferð duga?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alex Pettyfer
Alex PettyferLeikstjórif. 1990
Tawni O'Dell
Tawni O'DellHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Infinity MediaUS
Upturn Productions
Black Hanger Studios
Orwo Studios (US)