Náðu í appið
Uncut Gems

Uncut Gems (2019)

2 klst 15 mín2019

Á sama tíma og skuldirnar hlaðast upp og reiðir innheimtumenn koma að úr öllum áttum, þá leggur hinn hraðmælti gimsteinasali Howard Ratner, allt undir til að halda sjó, lífi og limum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic93
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Á sama tíma og skuldirnar hlaðast upp og reiðir innheimtumenn koma að úr öllum áttum, þá leggur hinn hraðmælti gimsteinasali Howard Ratner, allt undir til að halda sjó, lífi og limum. Ratner er alltaf að leita að næsta stóra tækifæri, og telur sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hann kaupir sjaldgæfan Tópas gimstein frá Eþíópíu, sem frægur körfuboltaleikmaður girnist, og vill borga háar fjárhæðir fyrir. Á sama tíma er hjónabandið að gliðna í sundur, og hann á í vandræðum í ástarlífinu með viðhaldinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ben Safdie
Ben SafdieLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Joshua Safdie
Joshua SafdieLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Benny Safdie
Benny SafdieLeikstjórif. -0001
Josh Safdie
Josh SafdieLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Ronald Bronstein
Ronald BronsteinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

A24US
Elara PicturesUS
IAC FilmsUS
Sikelia ProductionsUS
Scott Rudin ProductionsUS

Gagnrýni