The Smashing Machine (2025)
"The unforgettable true story of a UFC legend."
Mark Kerr, sem keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, glímir við ópíóðafíkn, á sama tíma og hann rís til metorða í íþróttinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Mark Kerr, sem keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, glímir við ópíóðafíkn, á sama tíma og hann rís til metorða í íþróttinni.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Kvikmyndin er sú fyrsta sem Benny Safdie leikstýrir einn og sú fyrsta sem hann vinnur án bróður síns og samstarfsaðila Josh Safdie. Þeirra samstarfi lauk fyrir 5 árum eftir frumsýningu Uncut Gems (2019) þegar þeir ákváðu að vinna sjálfstætt í framhaldinu.
Höfundar og leikstjórar

Benny SafdieLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark KerrHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

Seven Bucks ProductionsUS
Out for the CountUS
Magnetic Fields EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Gullna Ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Benny Safdie vann Silfur Ljónið fyrir leikstjórn.

































