Honey: Rise Up and Dance (2018)
Skyler er efnilegur dansari sem stendur á krossgötum.
Deila:
Söguþráður
Skyler er efnilegur dansari sem stendur á krossgötum. Hún ætlar að reyna að komast í sama danshóp og systir hennar Tosha, til að reyna að fá skólastyrk, en fjölskylda hennar og kærasti draga úr henni kjarkinn. Þau telja að hrár stíll hennar dugi henni ekki til sigurs. Hún ætlar samt sem áður að sýna þeim að hún geti þetta, og æfir sig stíft í neðanjarðarsenunni í Atlanta. Þar kynnist hún Tyrell, sem hjálpar henni að láta draumana rætast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bille WoodruffLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert AdetuyiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS










