The Perfect Match (2016)
"It's what everyone's looking for."
Charlie er glaumgosi sem er sannfærður um að föst sambönd séu útdauð.
Deila:
Söguþráður
Charlie er glaumgosi sem er sannfærður um að föst sambönd séu útdauð. Bestu vinir hans tveir, þeir Donald Faison og Robert C. Riley, veðja við hann um að ef hann nær að vera með einni konu í einn mánuð, þá sé pottþétt að hann vilji vera lengur í sambandinu. Charlie neitar þessu þar til að hann hittir hina fallegu og dularfullu Eva. Sambandið er frekar óformlegt að beggja ósk, en að lokum fer Charlie að spyrja sig hvort hann vilji mögulega vera lengur í sambadinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bille WoodruffLeikstjóri
Aðrar myndir

Gary HardwickHandritshöfundur
Aðrar myndir

Dana VerdeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS
Jorva Entertainment Productions

Codeblack FilmsUS
Flavor Unit EntertainmentUS














