Náðu í appið
Honey 2

Honey 2 (2011)

"Go Every Step of the Way"

1 klst 50 mín2011

Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin.

Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin. Þegar hún losnar undan laganna hrammi er hún staðráðin í að lenda ekki í sama farinu og byrjar að æfa á fullu í dans-stúdíóinu sem Honey hafði komið á fót á sínum tíma. Danshæfileikar Mariu vekja fljótlega mikla athygli, ekki síst hjá dansleiðtoganum Brandon sem býður henni að ganga í dansflokk sem hann hefur verið að reyna að móta. María ákveður að slá til og innganga hennar í dansflokkinn virkar sem vítamínsprauta á hópinn. Og framundan er vinsæl danskeppni sem gæti breytt öllu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Handley
Jim HandleyHandritshöfundurf. 1976
Alyson Fouse
Alyson FouseHandritshöfundur

Framleiðendur

MFV Productions
Reel Deal Entertainment
Universal PicturesUS
Marc Platt ProductionsUS