Honey 2 (2011)
"Go Every Step of the Way"
Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin.
Deila:
Bönnuð innan 7 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin. Þegar hún losnar undan laganna hrammi er hún staðráðin í að lenda ekki í sama farinu og byrjar að æfa á fullu í dans-stúdíóinu sem Honey hafði komið á fót á sínum tíma. Danshæfileikar Mariu vekja fljótlega mikla athygli, ekki síst hjá dansleiðtoganum Brandon sem býður henni að ganga í dansflokk sem hann hefur verið að reyna að móta. María ákveður að slá til og innganga hennar í dansflokkinn virkar sem vítamínsprauta á hópinn. Og framundan er vinsæl danskeppni sem gæti breytt öllu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
MFV Productions
Reel Deal Entertainment

Universal PicturesUS

Marc Platt ProductionsUS
















