Honest Thief (2020)
The Honest Thief
"Never Steal a Man´s Second Chance."
Alræmdur bankaræningi, sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi, er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Alræmdur bankaræningi, sem þráir það heitast að lifa heiðvirðu lífi, er svikinn af tveimur miskunnarlausum alríkislögreglumönnum. Hann er kallaður "inn og út bófinn" því hann er mjög vandvirkur í sínum verkefnum, og hefur stolið níu milljónum Bandaríkjadala úr litlum bönkum, en samt náð að leyna því hver hann er. En eftir að hann verður ástfanginn af Annie, þá ákveður hann að byrja upp á nýtt, og gera upp glæpafortíð sína og lifa heiðvirðu lífi. En Alríkislögreglumennirnir gætu sett strik í þann reikning.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark WilliamsLeikstjóri
Aðrar myndir

Steve AllrichHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The SolutionUS
Dreadnought FilmsUS

Zero Gravity ManagementUS
Argonaut Entertainment PartnersUS
Honest Thief ProductionsUS

Ingenious MediaGB

















