Radioactive (2019)
"Pioneer. Genius. Rebel."
Ótrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie, þar sem segir af störfum hennar sem breyttu heiminum og færðu henni Nóbelsverðlaunin.
Deila:
Söguþráður
Ótrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie, þar sem segir af störfum hennar sem breyttu heiminum og færðu henni Nóbelsverðlaunin. Uppgötvun hennar á radium og polonium umbyltu lyfjaþróun í heiminum, og breyttu ásýnd vísindanna til framtíðar. Marie var fyrsta konan til að vinna til Nóbelsverðlauna, og er fyrsta manneskjan í sögunni til að vinna verðlaunin tvisvar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marjane SatrapiLeikstjóri

Jack ThorneHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Working Title FilmsGB
Shoebox FilmsGB

StudioCanalFR


















