Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Sjónræn snilld
Ég fór á Persepolis með rosalegum væntingum og varð ekki fyrir vonbrigðum. Myndin er gríðarlega pólitísk og tekur vel á álitamálum varðandi kvenréttindi og líf kvenna í Mið-Austurlöndunum á stríðstímum. Myndin fer einnig á rosalega áhugaverðan hátt ofaní líf Marjane Satrapi og það að teikning myndarinnar sé uppbyggð á myndasögu úr dagblaði er hreint ótrúlegt, hún er einfaldlega teiknuð og persónurnar fá vel að njóta sín í svarthvítu umhverfi. Þó var umhverfið þreytandi eftir ákveðinn tíma, enda er myndin aðeins rétt um 90 mín. og myndi alls ekki þola það að vera lengri.
Ég fór á Persepolis með rosalegum væntingum og varð ekki fyrir vonbrigðum. Myndin er gríðarlega pólitísk og tekur vel á álitamálum varðandi kvenréttindi og líf kvenna í Mið-Austurlöndunum á stríðstímum. Myndin fer einnig á rosalega áhugaverðan hátt ofaní líf Marjane Satrapi og það að teikning myndarinnar sé uppbyggð á myndasögu úr dagblaði er hreint ótrúlegt, hún er einfaldlega teiknuð og persónurnar fá vel að njóta sín í svarthvítu umhverfi. Þó var umhverfið þreytandi eftir ákveðinn tíma, enda er myndin aðeins rétt um 90 mín. og myndi alls ekki þola það að vera lengri.
Um myndina
Leikstjórn
Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
Handrit
Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud
Framleiðandi
Sony Pictures Classics
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
11. janúar 2008