The Voices (2014)
"Hearing Voices can be Murder."
Hér segir frá hinum ljúfa Jerry Hickfang sem er þeirri gáfu gæddur að geta talað við dýrin og þau við hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá hinum ljúfa Jerry Hickfang sem er þeirri gáfu gæddur að geta talað við dýrin og þau við hann. Reyndar talar hann ekki við dýrin heldur heyrir bara raddir í hausnum á sér enda er hann í raun snargeggjaður þótt það sjáist ekki utan á honum. Þegar hinn illi köttur hans, hann Whiskers, leggur til að hann myrði nýjustu konuna í lífi sínu og geri þar með líf sitt auðveldara fer í gang súrrealísk atburðarás ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marjane SatrapiLeikstjóri

Michael R. PerryHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
1984 Private Defense ContractorsUS
Mandalay VisionUS

Studio BabelsbergDE

Vertigo EntertainmentUS


















