Náðu í appið
Zappa

Zappa (1983)

"A film that begins as a secret whisper, and ends in a scream"

1 klst 43 mín1983

Kvikmyndin fjallar um þrjá fimmtán ára drengi, þá Bjørn, Mulle og Sten, sem eru búsettir í Kaupmannahöfn við upphaf sjöunda áratugarins.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Kvikmyndin fjallar um þrjá fimmtán ára drengi, þá Bjørn, Mulle og Sten, sem eru búsettir í Kaupmannahöfn við upphaf sjöunda áratugarins. Sten er leiðtogi hópsins og lokkar vini sína út í afbrot, en sjálfur er hann fórnarlamb erfiðra heimilisaðstæðna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Per Holst FilmproduktionDK