Paths of Glory (1957)
"It explodes in the no-man's land no picture ever dared cross before!"
Í þessari mynd er horft á Fyrri heimsstyrjöldina frá sjónarhóli valdsins.
Öllum leyfðSöguþráður
Í þessari mynd er horft á Fyrri heimsstyrjöldina frá sjónarhóli valdsins. Myndin fjallar um sannsögulega atburði og sameinar hugmyndina um að munur á milli stétta sé mikilvægari en munur á milli þjóða, í fallbyssufóðurs kenningu stríðsins, sem er sú kenning að hermenn séu einungis peð í höndum hershöfðingja sem hegða sér eins og stríðið sé eins tafl á skákborði. Tilgangsleysi og kaldhæðni skotgrafahernaðarins í fyrri heimsstyrjöldinni birtist skýrt þegar herforingi í franska hernum þarf að glíma við uppreisn hermanna sinna, og hershöfðingja sem sækist eftir heiðri, eftir að herflokkurinn hans þarf að hörfa þegar hann lendir í skotárás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















