Þessi mynd er yndisleg snilld, það eru varla til betri mynd en Princess Bride sem gerir svo óttarlega mikið grín af sjálfri sér, leikurinn er spilaður svo fáranlega en svo vel fyrir myndina ...
The Princess Bride (1987)
"It's as real as the feelings you feel / Scaling the Cliffs of Insanity, Battling Rodents of Unusual Size, Facing torture in the Pit of Despair. - True love has never been a snap."
Afi sest niður með veikum sonarsynii sínum og les fyrir hann sögu sem hefur gengið mann fram af manni, frá föður til sonar, í marga ættliði.
Öllum leyfðSöguþráður
Afi sest niður með veikum sonarsynii sínum og les fyrir hann sögu sem hefur gengið mann fram af manni, frá föður til sonar, í marga ættliði. Þegar afinn les söguna verður atburðarásin raunveruleg. Sagan er sígild saga um ástir og ævintýr, og fjallar um það þegar hinni fallegu Buttercup, sem er trúlofuð hinum andstyggilega prins Humperdinck, er rænt og haldið fanginni í þeim tilgangi að koma af stað stríði. Nú er það undir Westley ( æskuástar hennar, sem nú hefur snúið aftur sem sjóræninginn Roberts ) komið að bjarga henni. Á leiðinni hittir hann fyrir þjóf og aðstoðarmenn hans, flinkan sverðamann og risastóran og sterkan risa, en þeir slást báðir í för með Westley.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Ævintýramynd sem gerir grín að öllum venjum og hefðum í slíku, alger snilld. Þetta er mynd um Buttercup og vinnumanninn sem er ástfangin af henni, Buttercup er rænt áður en hún á að g...


























