Náðu í appið
Psychomagic: A Healing Art

Psychomagic: A Healing Art (2019)

1 klst 40 mín2019

Ný mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic56
Deila:

Söguþráður

Ný mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic. Jodorowsky blandar saman heimspeki, sálfræði, dulspeki, frá Freud til shamanisma, Kabbalah til Gurdjeff og allt þar á milli. Mögnuð mynd þar sem atriði úr frægustu kvikmyndum hans eru klippt inn í myndina og gefur verkum hans ný sjónarhorn og merkingu. Jodorowsky er Chileanskur að uppruna en hefur verið búsettur í París í marga áratugi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Satori FilmsFR