Náðu í appið
El Topo

El Topo (1970)

"The Definitive Cult Spaghetti Western"

2 klst 5 mín1970

El Topo (Moldvarpan, leikin af Jodorowsky sjálfum) er í flokki svokallaðra sýru-vestra og segir af samnefndum manni sem leitar að tilgangi lífsins ásamt 6 ára syni sínum.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

El Topo (Moldvarpan, leikin af Jodorowsky sjálfum) er í flokki svokallaðra sýru-vestra og segir af samnefndum manni sem leitar að tilgangi lífsins ásamt 6 ára syni sínum. Þeir feðgar lenda í miklum mannraunum og loks er El Topo drepinn en hann rís upp aftur og fær skjól hjá samfélagi afmyndaðs fólks sem er lokað inní stórum helli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Producciones PanicasMX