Náðu í appið
Santa Sangre

Santa Sangre (1989)

Holy Blood

"Forget Everything You Have Ever Seen"

2 klst 3 mín1989

Ungur maður er vistaður á geðdeild.

Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Ungur maður er vistaður á geðdeild. Gegnum endurlit komumst við að áfalli því sem hann varð fyrir í æsku þegar hann sá trúarofstækismanninn föður sinn skera hendurnar af móðurinni og fyrirfara sér síðan. Unga manninum tekst að sleppa af spítalanum og hefur uppá hinni handalausu móður sinni. Gegn vilja hans verða hendur hans að hennar og saman leggja þau upp í blóðugan leiðangur morða og hefndar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Productora Fílmica RealMX
Produzioni IntersoundIT