Náðu í appið
My Salinger Year

My Salinger Year (2020)

1 klst 41 mín2020

Ung skáldkona fær vinnu sem ritari fyrir umboðsmann hins þekkta rithöfundar J.D.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung skáldkona fær vinnu sem ritari fyrir umboðsmann hins þekkta rithöfundar J.D. Salinger í New York seint á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar. Á sama tíma og sérvitur og gamaldags yfirmaður hennar lætur hana vinna úr aðdáendabréfum Salinger, reynir hún að finna sína eigin rödd sem rithöfundur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

micro_scopeCA
Parallel FilmsIE