Náðu í appið
The Good Lie

The Good Lie (2014)

"Miracles are made by people who refuse to stop believing."

1 klst 50 mín2014

Áhrifamikil saga um félagsráðgjafann Carrie Davis sem hjálpaði súdönskum flóttamönnum að koma undir sig fótunum og hefja nýtt líf í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Áhrifamikil saga um félagsráðgjafann Carrie Davis sem hjálpaði súdönskum flóttamönnum að koma undir sig fótunum og hefja nýtt líf í Bandaríkjunum. The Good Lie er að margra mati ein af bestu myndum ársins 2014, ekki síst fyrir leik Reese Witherspoon í aðalhlutverkinu, en hún leikur hér félagsráðgjafann Carrie Davis sem gerði miklu meira en henni bar við að hjálpa súdönskum skjólstæðingum sínum að finna vinnu og læra á kerfið. Um leið komst hún ekki hjá því að kynnast átakanlegri sögu margra þeirra sem misst höfðu allt, þar á meðal alla sína ættingja ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alcon EntertainmentUS
Black Label MediaUS
Blue Sky AfricaKE
Reliance EntertainmentIN
Imagine EntertainmentUS