Náðu í appið
The Bleeder

The Bleeder (2017)

"The Untold True Story of the Real Rocky."

1 klst 41 mín2017

The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
The Bleeder - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky. Bardagi Charles og Muhammads Ali árið 1975 varð frægur enda munaði litlu að Charles ynni hann þegar honum tókst að slá Ali í gólfið í níundu lotu. Svo fór þó að hann tapaði honum þegar aðeins 19 sekúndur voru eftir af þeirri fimmtándu. Segja má því að Charles sé í raun hinn eini sanni Rocky í lifanda lífi ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Mike Tollin ProductionsUS
Campbell Grobman FilmsUS
Jeff Rice FilmsUS
Boxer Productions
Das FilmsUS
Mandalay Sports MediaUS