The Bleeder (2017)
"The Untold True Story of the Real Rocky."
The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
The Bleeder fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky. Bardagi Charles og Muhammads Ali árið 1975 varð frægur enda munaði litlu að Charles ynni hann þegar honum tókst að slá Ali í gólfið í níundu lotu. Svo fór þó að hann tapaði honum þegar aðeins 19 sekúndur voru eftir af þeirri fimmtándu. Segja má því að Charles sé í raun hinn eini sanni Rocky í lifanda lífi ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















