Náðu í appið
Consenting Adults

Consenting Adults (1992)

"Thou shalt not covet thy neighbor's wife."

1 klst 39 mín1992

Líf Richard og Priscilla Parker batnar til muna þegar Eddy og Kay flytja inn í næsta hús.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic39
Deila:
Consenting Adults - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Líf Richard og Priscilla Parker batnar til muna þegar Eddy og Kay flytja inn í næsta hús. Eddy er áhættusækinn og kennir nágrönnum sínum hvernig á að njóta lífsins. En það sem Richard áttar sig ekki á er að leikirnir hans Eddy eru bara upptaktur að nokkru sem á eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Dag einn, þegar þau eru að borða saman á veitingahúsi, stingur Eddy upp á að þeir skiptist á eiginkonum yfir eina nótt. Richard finnst það ekki í lagi, en Eddy verður heltekinn af hugmyndinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Permut PresentationsUS
Hollywood PicturesUS
Touchwood Pacific Partners 1US