Consenting Adults (1992)
"Thou shalt not covet thy neighbor's wife."
Líf Richard og Priscilla Parker batnar til muna þegar Eddy og Kay flytja inn í næsta hús.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Líf Richard og Priscilla Parker batnar til muna þegar Eddy og Kay flytja inn í næsta hús. Eddy er áhættusækinn og kennir nágrönnum sínum hvernig á að njóta lífsins. En það sem Richard áttar sig ekki á er að leikirnir hans Eddy eru bara upptaktur að nokkru sem á eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Dag einn, þegar þau eru að borða saman á veitingahúsi, stingur Eddy upp á að þeir skiptist á eiginkonum yfir eina nótt. Richard finnst það ekki í lagi, en Eddy verður heltekinn af hugmyndinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Allison JanneyLeikstjóri

Matthew ChapmanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Permut PresentationsUS

Hollywood PicturesUS
Touchwood Pacific Partners 1US
















