See You in the Morning (1989)
"Just when you thought it couldn't happen again."
Þremur árum eftir skilnað sinn við eiginkonuna þá er sálfræðingurinn Larry Livingstone tilbúinn í nýtt samband.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þremur árum eftir skilnað sinn við eiginkonuna þá er sálfræðingurinn Larry Livingstone tilbúinn í nýtt samband. Hann verður ástfanginn af ungri ekkju, Beth, sem á tvö börn. En Beth og börnin syrgja enn eiginmanninn og föðurinn, og Larry sér að það verður erfitt að koma í hans stað. Larry sjálfur þarf að eiga við fyrrum eiginkonuna og sjá um tvö börn sín. Smátt og smátt uppgötva bæði Beth og börnin að þau verða að halda áfram að lifa lífinu, og að þau hafi fengið annað tækifæri upp í hendurnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Lorimar Film EntertainmentUS




















