Náðu í appið
King Richard

King Richard (2021)

"Venus, Serena and a plan for greatness."

2 klst 24 mín2021

Mynd sem fjallar um tennis ofurstjörnurnar Venus og Serena Williams og hvaða áhrif faðir þeirra og þjálfari Richard Williams hafði á þær.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd sem fjallar um tennis ofurstjörnurnar Venus og Serena Williams og hvaða áhrif faðir þeirra og þjálfari Richard Williams hafði á þær.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Handritið að King Richard var á hinum svokallaða svarta lista árið 2018 - en það er árlegur listi í Hollywood sem á eru handrit sem þykja áhugaverð, en liggja ónotuð.
Kvikmyndin var gagnrýnd fyrir að ráða Will Smith í hlutverk Richard Williams en hann er í raun mun dekkri á hörund en Smith.
Leikkonan Erin Cummings, sem leikur félagsráðgjafa í myndinni, sá engin sýnishorn úr myndinni fyrr en hún mætti á afþreyingarráðstefnuna CinemaCon ásamt John Campea.

Höfundar og leikstjórar

Zach Baylin
Zach BaylinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Star Thrower EntertainmentUS
WestbrookUS
Warner Bros. PicturesUS
Overbrook EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Smith fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik í aðalhlutverki. Smith fékk Golden Globe fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Baylin tilnefndur til BAFTA fyrir handritið og Smith og Ellis fyrir leik. Tilnefnd til sex Óskara þ.á.m. besta mynd og Smith og Ellis sem be