Náðu í appið
Joe Bell

Joe Bell (2020)

Good Joe Bell

1 klst 34 mín2020

Sönn saga af Joe Bell, sem heiðrar minningu samkynhneigðs unglingssonar síns Jadin með því að halda af stað í göngu þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon...

Rotten Tomatoes39%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sönn saga af Joe Bell, sem heiðrar minningu samkynhneigðs unglingssonar síns Jadin með því að halda af stað í göngu þvert yfir Bandaríkin, frá Oregon á vesturströnd landsins til New York á austurströndinni. Með göngunni vill hann vekja umræðu um einelti og hörmulegar afleiðingar þess, en Jadin framdi sjálfsmorð eftir að hafa verið lagður í einelti í skóla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eddie Webber
Eddie WebberHandritshöfundur
Diana Ossana
Diana OssanaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nine Stories ProductionsUS
Argent PicturesUS
Endeavor ContentUS
Parliament of OwlsUS
Rhea FilmsUS
Stay Gold FeaturesUS