Bob Marley: One Love (2024)
"Some voices are forever."
Mynd um líf og störf hins goðsagnakennda reggí tónlistarmanns Bob Marley.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
Ofbeldi
Vímuefni
FordómarSöguþráður
Mynd um líf og störf hins goðsagnakennda reggí tónlistarmanns Bob Marley.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Sonur Bob Marley, Ziggy Marley, hafði mikil áhrif á og gaf samþykki fyrir ráðningu Kingsley Ben-Adir í hlutverk Bob Marley.
Leikarinn Kingsley Ben-Adir, sem leikur Bob Marley, er 1,87 m. á hæð. Bob Marley var hinsvegar aðeins 1,7 metrar á hæð.
Ky-Mani Marley, sem er leikari, tónlistarmaður og sonur Bob Marley, lék aðalhlutverkið í kvikmynd frá árinu 2003 sem heitir One Love.
Höfundar og leikstjórar

Reinaldo Marcus GreenLeikstjóri
Aðrar myndir

Frank E. FlowersHandritshöfundur
Aðrar myndir

Zach BaylinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Tuff Gong PicturesUS

Plan B EntertainmentUS


























