Náðu í appið
Charlatan

Charlatan (2020)

Šarlatán

1 klst 58 mín2020

Myndin fjallar um Jan Mikolasek sjálfmenntaðan hæfileikaríkan grasalækni á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Tékklandi.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Jan Mikolasek sjálfmenntaðan hæfileikaríkan grasalækni á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Tékklandi. Hann helgaði líf sitt umönnun sjúkra, þrátt fyrir mikinn mótbyr bæði í einkalífi og í vinnu, og ofsóknir frá kommúnískum yfirvöldum í landinu. Hann vekur athygli ungur fyrir óvenjulegar lækningaaðferðir sínar sem hann notar til að lækna margvíslega sjúkdóma og nær að koma ár sinni vel fyrir borð. Yfirvöld á hverjum tíma, hvort sem er kommúnistar eða nasistar vilja nýta sér hæfileika hans og veita honum vernd í skiptum. En hverju er hann tilbúinn að fórna þegar gefur á bátinn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marlene Film ProductionCZ
Film and Music EntertainmentGB
MadantsPL
Furia FilmSK
Barrandov StudioCZ
Česká televizeCZ