Náðu í appið
Burning Bush

Burning Bush (2013)

Horící ker

"His sacrifice became her journey"

4 klst2013

Brennandi runni er þriggja þátta sería sem gerð var fyrir sjónvarpstöðina HBO.

Metacritic83
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Brennandi runni er þriggja þátta sería sem gerð var fyrir sjónvarpstöðina HBO. Serían er byggð á sannsögulegum atburðum og persónum, og beinir sjónum sínum að persónulegum fórnum nemans Jan Palach sem nemur sagnfræði í Prag. Jan Palach kveikti í sér í mótmælum gegn hersetu Sovíeska hersins í Tékkóslóvaíku árið 1969. Ungi lögfræðingurinn Dagmar Buresová tók að sér að verja fjölskyldu Jans í réttarhöldum gegn kommúnískri ríkistjórn, sem reyndi að svipta hann heiðrinum fyrir þessa fórn sem hann færði með hetjulegum drengsskap og sem lið í frelsun Tékkóslóvakíu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lux FilmIT
D.D.L.IT