Spoor (2017)
Pokot
Spoor gerist í hinum afskekkta Kłodzko-dal í suðvestur Póllandi þar sem nokkrir veiðimenn falla fyrir dularfullum morðingja.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Spoor gerist í hinum afskekkta Kłodzko-dal í suðvestur Póllandi þar sem nokkrir veiðimenn falla fyrir dularfullum morðingja. Janina Duszejko, sem er einn af íbúum dalsins, telur sig vita hver morðinginn er – en er ekki trúað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Agnieszka HollandLeikstjóri

Olga TokarczukHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Narodowy Instytut AudiowizualnyPL
Odra-FilmPL

HeimatfilmDE

Film i VästSE

Česká televizeCZ
AgoraPL
Verðlaun
🏆
Hefur unnið til fjölda kvikmyndaverðlauna, þar á meðal Silfur Björninn á Berlinale hátíðinni. Myndin var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna.


















