Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Spoor 2017

(Pokot)

Frumsýnd: 10. mars 2018

128 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 67
/100
Hefur unnið til fjölda kvikmyndaverðlauna, þar á meðal Silfur Björninn á Berlinale hátíðinni. Myndin var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna.

Spoor gerist í hinum afskekkta Kłodzko-dal í suðvestur Póllandi þar sem nokkrir veiðimenn falla fyrir dularfullum morðingja. Janina Duszejko, sem er einn af íbúum dalsins, telur sig vita hver morðinginn er – en er ekki trúað.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn