Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Leopold Socha, sem vinnur í holræsum og er þjófur í borginni Lvov í Póllandi, sem er hernuminn af nasistum. Einn daginn verður hópur gyðinga á vegi hans, sem reyna að flýja ástandið. Hann ákveður aðhjálpaþeim gegn greiðslu, með því að fela fólkið í undirheimum holræsanna undir borginni þar sem ófriður geysaði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Schmidtz Katze FilmkollektivDE
The Film WorksCA
Studio Filmowe ZebraPL
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokknum Besta erlenda myndin árið 2012.





















