Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

In Darkness 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2013

145 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 80% Audience
The Movies database einkunn 74
/100
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokknum Besta erlenda myndin árið 2012.

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Leopold Socha, sem vinnur í holræsum og er þjófur í borginni Lvov í Póllandi, sem er hernuminn af nasistum. Einn daginn verður hópur gyðinga á vegi hans, sem reyna að flýja ástandið. Hann ákveður aðhjálpaþeim gegn greiðslu, með því að fela fólkið í undirheimum holræsanna undir borginni þar... Lesa meira

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Leopold Socha, sem vinnur í holræsum og er þjófur í borginni Lvov í Póllandi, sem er hernuminn af nasistum. Einn daginn verður hópur gyðinga á vegi hans, sem reyna að flýja ástandið. Hann ákveður aðhjálpaþeim gegn greiðslu, með því að fela fólkið í undirheimum holræsanna undir borginni þar sem ófriður geysaði. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn