Náðu í appið
Secrets and Lies

Secrets and Lies (1996)

Secrets

"Roxanne drives her mother crazy. Maurice never speaks to his niece. Cynthia has a shock for her family. Monica can't talk to her husband. Hortense has never met her mother."

2 klst 16 mín1996

Eftir að kjörforeldrar hennar deyja, þá nær ung svört og farsæl kona, Hortense Cumberbatch, sem er sjóntækjafræðingur að mennt, sambandi við blóðmóður sína - sem...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic92
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að kjörforeldrar hennar deyja, þá nær ung svört og farsæl kona, Hortense Cumberbatch, sem er sjóntækjafræðingur að mennt, sambandi við blóðmóður sína - sem er, eins og kemur henni í opna skjöldu, einmana hvít kona að nafni Cynthia Purley, sem starfar í verksmiðju og býr í fátækt í austurhluta Lundúna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CiBy 2000FR
Channel Four FilmsGB
Thin Man FilmsGB

Verðlaun

🏆

Vann Gullpálmann í Cannes og Blethyn var valin besta leikkona á sömu hátíð. Blethyn fékk einnig Golden Glober verðlaunin. Myndin fékk fimm Óskarstilnefningar.