Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Steve-O fékk versta höfuðhögg lífs síns í Jackass Forever.
Þegar Jackass var fyrst sýnt á MTV sjónvarpsstöðinni 22. október árið 2000 þá var Johnny 29 ára, Bam var 21 árs, Ryan var 23 ára, Steve-O var 26 ára, Wee-Man var 27 ára, Chris var 26, Preston var 31, Dave var 30 og Ehren var 24 ára. Þann fjórða febrúar þegar myndin verður frumsýnd verður Johnny orðinn 50 ára, Bam 42, Ryan hefði orðið 44 ára, Steve-O verður 47 ára, Wee-Man 48,Chris 47, Preston 52, Dave 52 og Ehren verður 45 ára.
Wee-Man hefur sagt að af öllum fjórum Jackass kvikmyndunum, þá var þessi sársaukafyllst.
Dave England missti tönn rétt áður en tökur hófust. Hann lét ekki setja nýja tönn í sig því leikstjórinn og framleiðandinn Jeff Tremain stakk upp á að hann biði með það.
Þetta er fyrsta Jackass myndin sem er ekki með Rip Taylor í gestahlutverki. Hann lést í október árið 2019.
Johnny Knoxville sagði í samtali við GQ tímaritið, að Jackass Forever yrði síðasta Jackass verkefnið sitt.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Johnny Knoxville, Steve-O, Chris Pontius, Dave England, Philip Coolidge, Jeff Tremaine
Kostaði
$10.000.000
Tekjur
$80.340.218
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
4. febrúar 2022